mús er bara mús, ekkert eitt betra en annað endilega, fer svo mikið eftir smekk bara, svo er þetta svo nýkomið að þú færð líklegast engar áreiðanlegar reynslusögur af þessu hérna
það er munur á quality á músum… sumar eru gerðar til að vera geðveikt hraðar og með mikið dpi osfrv á meðan sumar eru bara gerðar fyrir venjulegan notanda.
er ekki að segja að allar músir séu eins, meira að segja að mýs eru svo mismunandi fyrir hvern og einn að það snýst mest um að finna bara það sem þér sjálfum finnst þæginlegt.
já er sammála því en það þýðir ekki að bara útaf þú ert orðinn eithvað vanur http://thecomp4u.com/uploads/DELL%20MOUSE.jpg þessari að þú eigir að sleppa því að prófa eithverja mús sem er betur gerð osfrv :P
Svona “transformer” mús eru samt semi vinsælar nuna, eiginlega nýjasta tískan sko :D:D En annars, hvernig sem þetta lítur út þá er þetta gert sérstaklega fyrir þægindi handa, og getur stillt eiginlega allt, bil etc… prob geðveikt að hafa svona kvikindi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..