Þegar við setjum einhvern í bann, þá er það oftast út af tk. Þá gefum við tk-urum oftast 5, 30 eða 60 mín bann.
Ekki eilífðar bann.
Ef þú heldur að þér hafi verið bannað út af misskilningi, þá skaltu senda WON ID tíl mín eða FuzeR, og láta útskýringu fylgja ef sú er til.
Hafðu ekki áhyggjur, þetta er ekkert persónulegt. Ég þekki þig ekki. Ég er ekki að spila CS til þess að kynnast fólki, né að vera leiðinlegur við það. En fólk verður að geta stjórnað á sér skapið ef það vill spila með ókunnugu fólki. Mér er skít sama hvernig þú hegðar þér á öðrum serverum. En á Hroll I eða II, þá viljum við að þú hagir þér vel. Þeas þú rífur ekki kjaft, spammar ekki, tk-ar ekki, svindlar ekki, campar ekki, osfr (in no particular order).
Ég bíð spenntur eftir e-pósti frá þér. q:]
kv. og friður,
Sarc
[)CosaNostrA(]SarcastiK
<a href="
http://cosanostra.aknet.net“ target=”_blank“>cosanostra.aknet.net</a>
<a href=”
http://hrollheimar.aknet.net“ target=”_blank">Hrollheimar</a