Kæri Felix,
Til að koma mér beint að efninu þá ættir þú að skammast þín,
Langt geta kjaftasögur borist og það er eins gott að þessi sé á hreini, en ekki ýkt til andskotans…
þetta skrifaðir þú á hugi.is
“Það var líka sagt mér að það hefði verið rænt heillri töllu sem var 1.4 mhz og 40 gb harðandisk …. ég veit ekki hvort að þetta se sama mál en vinur minn sá hvað allt gerðist, þetta gerðist fyrir bakvið hann og um kvöldið einhvern tíman. Gaurinn sem átti tölluna talaði við gaurinn sem stal henni (þjófurinn kom aftur daginn eftir) og þjófurinn vildi láta borga 50.þús sig fyir að skila tölvunni til hanns ….. síðan veit ég ekki meir .. jú eitt… síðan hvartaði gaurinn sem á tölvunna við stjórnnefndina og hún sagði ekkert nema : ”Ég vil ekki trúa þér að hann (þjófurinn) hafi gert þetta, hann er góður vinur minn!“ Mér finnst þetta bull og ég sjálfur mundi hringja í 112 og láta busta þetta helvitis =Þ ,,,, reyndar ætti ég ekki að gera broskarl en…. ég ætla öruglega ekki að treysta mér að fara aftur á smell eins og aðrir eða að hafa tölvunna alltaf límda á bakinu á mér …… ”
nr. 1 það væri ekki rænt heilli tölvu.
nr. 2 bara einum hörðum disk.
nr. 3. gaurinn sem átti tölvuna talaði aldrei við neinn og grunaði engan.
nr. 4. þjófurinn kom aldrei daginn eftr og vildi láta borga fyrir að skila henni. ÞVÍ HANN VAR EKKI MEÐ TÖLVUNA. EIGANDINN VAR MEÐ TÖLVUNA.
nr. 5. Að stjórnin hafi sagt “Ég vil ekki trúa þér að hann (þjófurinn) hafi gert þetta, hann er góður vinur minn” er ekkert nema lygi. Það er illa gert að koma svona kjaftasögu af stað, og enn verra af þér að bera hana svo lengra með því að posta hana á hugi.is
nr. 6. Þú segir : ég sjálfur mundi hringja í 112. VIÐ HRINGDUM Í LÖGGUNA OG HÚN KOM Á STAÐINN OG TÓK SKÝRSLU.
Svona staðfestingar sýna ekkert nema barnaskap og hversu mikið þú nærist greinilega á kjaftasögum. Ég sé til þess að þú fáir aldrei aðgang á SMELL í ókominni framtíð nema þú sendir afsökunarbeiðni til baka.
Allar þessar staðreindir sem ég skrifaði hér fyrir ofan eru 110%, ég sé alfarið um Smell og alla sem eru í stjórn hjá mér. Við gerðum EKKERT nema styðja drengin í þessu máli og fundum tölvuna fyrir hann, og þegar það kom í ljós að það vantaði einn harðan disk þá gerðum við strax díl við tölvulistann fyrir hann um að fá nýjan disk á sérstökum afslætti. Stjórn SMELLS er ekkert nema til sóma og það ættir þú að vita.
Vinsamlegast passaðu það sem þú póstar í framtíðinni. Annars verða viðbrögð okkar töluvert öðruvísi næst.
Ég er ekkert að hóta þér, er bara svo endalaust reiður út í svona kjaftakerlingar og slúður.
KEEP IT TO YOUR SELF.
Kv,
Muzspell.
oce@mmedia.is