Skráning í næsta #onlinemot er hafin á #onlinemot irc rásinni. Skráning fer fram með að meðlimur liðs sendir mail á dannifjos@gmail.com með steamIDS hjá meðlimum síns liðs sem er líklega hægt að finna á þessum slóðum:

http://www.1337.is/index.php?p=teams
http://www.hugi.is/hl/threads.php?page=view&contentId=7261507

Þetta verður bo3 mót og fyrsta umferðin er næsta sunnudag (21. nóvember). Dregið verður í leiki um leið og fullskráð er í mótið, 16 lið komast að. Eins og er þá eru undanúrslit í #onlinemot 1 2010 þar sem DLIC vann IYM 2-0 og AX - CLA er að fara að byrja.

Reglur eru bara þessar basic.
1. Deadline er SUNNUDAGUR í hverri viku klukkan 22:00

2. HLTV verður að vera á öllum leikjum

3. Allir leikmenn þurfa að halda TAB inni meðan þeir taka smoke screen fyrir leik, 32 bit er regla

4. Hnífað er upp á lið í hverju mappi

5. Hvort lið þarf að velja 1 mapp og neita 1 mappi fyrir hverja umferð.

6. Öll svindl eru bönnuð og bannað er að exploita með flössum undir kassa og veggi eða á hinum ýmsu exploit stöðum sem til eru. Einnig er bannað að exploita með að boosta gegnum staði.

7. Bannað er að hafa +DUCK stillinguna bindaða á MWHEELUP eða MWHEELDOWN. Einnig er bannað að hafa 2 takka bindaða sem +DUCK og nota þá til skiptis til að “russianwalka”

8. Liðið sem tapar 1. mappi fær sitt mapp sem 2. mapp

9. Skráning leikmanna verður að vera 12 tímum fyrir leik, helst í maili á dannifjos@gmail.com eða í pm á irc (PASSIÐI AÐ EG SVARI – EF EG SVARA EKKI ÞA SA EG EKKI SKILABOÐIN)

MUNIÐI dannifjos@gmail.com !!! nota það frekar en pm, þó að pm sé í lagi.

IVAN OUT, 1/16 skráð

Bætt við 14. nóvember 2010 - 22:33
3/16 skrað eftir 5min.. en herna MWEHEELUP og DOWN ma vera bindað sem +duck ef ekkert annað er bindað sem +duck líka(og notað)