Riðlanir eru komnir inn, við lentum í riðli B með mTw og LDLC.
Keppnin hófst með 245 liðum frá 30 löndum, núna er þetta komið niður í 24 lið.Riðlanir eru fjórir, 3 efstu liðin í hverjum riðli komast áfram í playoffs. Þar sem keppt verður um rúmar 450.000kr(3.000euro), sú upphæð deilist niður á efstu 16 sætin.

Group A
1.VeryGames
2.Team ALTERNATE
3.eXelon Gaming
4.eSuba.SAPPHIRE
5.SMACK!
6.redface

Group B
1.ToBeDefined
2.Team LDLC.com
3.Dynamic Gaming
4.mTw
5.FRAGMASTERS SAPPHIRE
6.TwistedPlay.TDL

Group C
1.SK Gaming
2.Team SYPHER
3.Mighty By Kind
4.Team Speedgaming
5.Lions eSportKlubb
6.IRONFORGE GAMING

Group D
1.Zero-Empathy
2.Team Thermaltake
3.FragMasters TOXIC
4.INVICTUS
5.Team SPEEDLINK
6.SMORGASBORD

ESL mun sjá um TV á alla leikina svo það verður ekkert vesen í þetta skiptip.

Vona að sem flestir munu specca.

Nánar um keppnina:

http://www.esl.eu/eu/ems/season7/css/groupstage/rankings/

http://www.esl.eu/eu/ems/season7/css




Bætt við 8. október 2010 - 20:18

http://www.esports.is/index.php?/topic/21384-ems-main-round-tropa-de-leet/
[14:29] <fmtoxic|kAJSK1N> Ice|EldJarn is away: Climbing mountain