Jæja ég er alltaf að sjá hina og þessa vera að tala um allskonar tweaks til að hækka FPS. Ég er nú ekki búinn að spila CS lengi en um daginn þrjóskaðist ég loks til að fara að tweaka þetta eitthvað og tók vertical sync af og fór úr 60 upp í 72 FPS en ég
er nú búinn að vera að lesa pósta frá gaurum sem eru með 100…
Mig grunar að ég ætti að geta þetta með þessum speccum svo plz help…
AMD XP 1600+
Gforce2 64mb DDR
256Mb DDR minni
allavegana endilega segja frá hvað þið eruð að gera til að boosta FPS og takk…..
(Fólk gerir það í alvöru)…….<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…