Góðan daginn, eftir að ég las póstin hérna um daginn um að það væri lanmót eftir ekki svo langan tíma ákvað ég að ég ætlaði að vinna það.

Mér finnst leiðinlegt að sama liðið skyldi oftar en ekki slysast til að vinna flest lan mót og þegar þeir voru sigraðir þá reis upp heilt fjall af afsökunum, en í þetta skipti mun það ekkert ganga upp.

Þeir eru flestir mjög active og þvi mun ekkert svoleiðis vera tekið gilt, og maður spilar cs betur þegar maður er búinn að fá sér aðeins í aðra tánna

Ég mun frá deginum í dag, 19/8, hefja vinnslu við að setja saman Besta counter strike lið sem þið hafið séð og við munum gjörsigra alla á næsta móti.

En afhverju gera einhvern póst og láta alla vita af því?
jú, svo að einmitt, þið vitið að því og fólk mun vita að þetta var ekki einhvað fluke

Liðið mun að öllum líkindum spila undir veni nema fólk sé með einhverjar geðveikar uppástungur af flottu taggi fyrir besta liðið??


Takk fyrir lesninguna og góðar stundir,

Kutter



Bætt við 19. ágúst 2010 - 16:46
Og í guðana bænum getur einhver admin seivað þetta einhverstaðar svo þetta drukkni ekki í þessum heimskulegu póstum sem koma hingað inn alltaf.

Svo önnur ástæða fyrir þessu liði er að þetta er síðasta lanið sem ég fer á og ég ætla að hætta á toppnum.
trausti