Kallinn ætlaði að fara að spila smá 1.6 en nei nei..
vandamálið er s.s. þetta. Allir “hiksta” smávegis og í combat er það ennþá verra þá er það eins og að skjóta á einhvern með 500 í ping. Choke rýkur aðeins upp þegar það er mikið í gangi, aldrei yfir 30 samt.
er með gamla góða CPL 3 ui og eftir því sem ég veit best réttu netstillingarnar
cl_updaterate 101
rate 25000
cl_rate 9999
cl_cmdrate 101
ex_interp 0.01 (eða 0.1)
hz í 75 á flatskjá. búin að prófa öll trix sem ég kann. Eyða costom.hpk, mismunandi hz, stillingar á þessu. Any bright ideas ?