Já góðan daginn,
Fyrir jól 2009 keypti ég mér tolvu sem er svona:
NVIDIA GeForce GTX 260
AMD Phenom™ II X4 945 3,00 GHZ
4GB ram af einhverju oflugu vinnsluminni
1TB diskur sem er rosalega hraðvirkur
Sko þannig er nú það að ég byrjaði að spila counter strike 1.6 aftur núna fyrir u.þ.b viku og ég hef aldrei fengið byssurnar til að virka sem skyldi, sem sagt t.d. deiglann er í tómu bulli og það er sama hvaða færi ég skýt úr hún fer bara út um allt.
ég var að spá í hvort þessi tolvu drusla sé ekki nógu oflug eða eru einhverjar stillingar, configar sem geta hjálpað mér að fá þetta beint og fínt..
ef einhver kann eitthvað á þetta kort, eða veit um góðan cfg máttu endilega hjálpa mér því ég er að verða completly geðveikur….
THX:D