Jæja hvernig spáir fólk að þetta lanmót fari ?

Hvaða lið kemur á óvart?
Top8?
Hvaða leikmaður kemur á óvart?
Hvaða leikmaður veldur vonbrigðum?

Hvað sem er sem fólk vill ræða hérna, vantar virkilega skemmtilegan kork með nóg af umræðum

Sjálfur held ég að celph vinni þetta mót, seven hafa verið inactive og celph hafa verið það nálægt þeim að ég held að þeir klári þetta, en svona gætu veni komið virkilega sterkir inn enda með rosalegt lineup.

Held að Hyper rífi sig upp frá invite og nái góðum árangri, top5 amk og jafnvel ofar

Held að fróðlegir leikmenn sem er gaman að skoða eru t.d fABIO sem ég held að muni hjálpa atlanticwave að ná góðu sæti, goa7er gæti leitt cuc langt og svo er ég búinn að vera hrifinn af funkstr í leikjum nova nýlega.

Ætla svo sem ekkert að tjá mig um hvaða leikmenn eða lið ég held að komi með skitu útaf ég vill bara ekki vera með leiðindi eins og maður var vanur hérna.

En held að þetta LAN sé algjörlega up for grabs fyrir lið að standa sig útaf ég held að top3 sé nokkuð öruggt en nokkuð margir geta komið í 4-8 sæti svo, alveg 12 lið sem ég sé ná þeim sætum.


Endilega tjáið ykkur og segið hvað ykkur finnst - það er alltaf gaman að fá spjall um lan og yfirlýsingar og slíkt sem geta svo kollfallið (hóst jolli vs mtfw hóst)