Ég er ekki alveg viss en þegar talað er um proxy á milli leiks og servers þá er verið að nota það t.d. í aimbot.
Það sem hægt er að vera (eða var?) var að forrita server forrit á milli servers og notanda sem virkar svona.
Notandinn stilli proxy til að fara inná HL server.
Notandinn startar svo HL og tengist inná proxy.
Það sem er hægt að græða á þessu er m.a. það að serverinn gerir CRC check til að athuga hvort þú sért ekki að gera sömu útgáfur af .dll skrám og engar auka.. með proxy þá er það hægt vegna þess að proxy sendir alltaf rétt CRC til servers þótt að CRCið hjá notanda (í leiknum sjálfum) sé ekki rétt.
Helv. nasty stuff :)
Með þessu er hægt að gera mjög margt, t.d. aimbotta :P