Mér finnst frekar skrítið að fólk skuli alltaf vera að lofa þessa detonatora því að ég veit að ég og aðrir höfum verið að nota þessa drivera með misjöfnum árangri.
Ég hef alltaf vanið mig á það að vera alltaf með nýjasta detonatorinn og ég hélt að ég væri að fá hæsta mögulega fps. ÉG fékk 204 í timedemo í q3 og var bara í góðum fíling. En í cs þá hins vegar var ég að fara niður í 50 í fps og ég er með 1400 mhz vél og geforce2 gts.
Mér var ráðlagt af félaga mínum honum ravenkettle að nota detonator 12.60 driverana. En eitthvað var að hjá mér svo að ég fór á hercules síðuna og sótti drivera til að prufa. Viti menn ég fer varla niður fyrir 70 í fps núna á hercules driverunum. En í q3 þá fékk ég í timedemo 160. Hafa fleiri lent í þessu? <br><br>ice|knifah q3
SiC|-knifah cs
[.tSe.]owner.knifah
knifah@simnet.is