Reglur:
Reglur onlinemótsins eru þær sömu og á Gamer LANmótum og má finna hér: http://gamer.is/default.aspx?S=Reglur
Einnig gilda sérstakar reglur um HLTV sem koma fram hér á eftir.
Umferðir:
1. umferð er sunnudaginn 14. mars, 2010
2. umferð er sunnudaginn 21. mars, 2010
3. umferð er sunnudaginn 28. mars, 2010
Upplýsingar um hvaða leikir spilast í hvaða umferð má finna á mótssíðunni: http://1337.is/gameronline/.
Athugið að engar dagsetningar eða tímasetningar koma fram á síðunni sjálfri þannig það er nauðsynlegt að leggja á minnið þessar þrjár dagsetningar sem koma fram í þessum pósti.
HLTV:
Ég er með 8 HLTV servera uppi sem ég ætla mér að nota fyrir mótið. Það er bráðnauðsynlegt að fyrirliði eða annar fulltrúi keppnisliða hafi samband við mig (á IRC eða annan hátt) áður en þeir hefja leik upp á að fá HLTV inn á serverinn sem spilar er á. Ef þetta atriði klikkar þá verður leikurinn dæmdur ógildur og þarf að spilast aftur.
Annað:
Ef ykkur vantar nánari upplýsingar um einhvern lið, endilega spyrjið þá hér eða á IRC á rásinni #gamerlan
hver er þessi vefstjòri og hvað í andskotanum varðar hann um mína undirskrift?