Langar bara aðeins að koma með mína innsýn/spá fyrir Counter-Strike.16 riðlana á Gamer lanmótinu. Þeir líta svona út:
Riðill A:
dbsc
jungle
ineV
caution
fifth
Þessi leikur virðist vera frekar einfaldur. dbsc ganga frá riðlinum og ineV elta þá upp í baráttunni um annað sætið. Innbyrðisviðureign þeirra verður að öllum líkindum mest spennandi.
1.dbsc 2.inev 3.caution 4.jungle 5.fifth (forfeit)
Riðill B:
RWS
Foreign
MTFW
Try Your Luck
Screaming Eagles
Frekar auðvelt að spá fyrir um þennan. rws mun valta yfir riðilinn en svo fylgja tvö mjög áþekk lið á eftir, foreign og mtfw. Hugsanlega verður mest spennandi leikurinn milli þeirra annars vegar og hinsvegar rws vs. foreign.
1.rws 2.foreign 3.-4. mtfw 3.-4. screaming eagles og svo 5. try your luck
Riðill C:
Seven
Burnouts
tectonic
SWIFT
Emerge
Aftur, einfalt hver verður í fyrsta sæti, seven, en svo verður gaman að sjá hvernig restin fer. Leikurinn til að specca er greinilega tectonic vs. burnouts.
1.seven 2.-3. tectonic 2.-3. burnouts 4.-5. emerge 4.-5. swift
Riðill D:
Hitech
Lit
tiN
Cadre
Hogwarts
Ætla að leyfa mér að kalla þennan riðil dauðariðilinn ekki útaf því að mörg sterk lið séu í honum heldur eru flest liðin áþekka góð.
Held að þetta fari ofsalega mikið eftir undirbúningi liðanna og möppunum sem þau lenda saman í. Spá :
1.hitech 2.Lit 3.Cadre 4.Hogwarts og 5.tiN
Riðill E:
SharpWires
Hyper
Konv!cted
Knockout
Scream
Riðill sem ætti að vera nokkuð save fyrir bæði sharpw og Hyper en hin liðin geta þó kitlað þau. Veit bara því miður of lítið um getu og leikmenn þeirra hinna liðanna.
1. Hyper 2.Sharpwires 3.-5. Konv!cted 3.-5. knockout og 3.-5. scream
Riðill F:
[e]Shock
ax
Cocaine
Nickname
nVa
Hugsanlega geta nVa bjargað á sér smettinu og rústað riðlinum sínum, annað er skandall fyrir þá en ax ætti að vera nokkuð öruggir upp en eShock gæti strítt þeim ef þeir verða sloppy.
1.nVa 2.ax 3.[e]Shock 4.-5. Nickname og 4.-5. Cocaine
Riðill G:
celphtitled
CLA
AoA
atlanticwave
idx
celphtitled rúllar riðlinum upp og idx og cla slást um annað sætið. idx náttúrulega með burnouts í hópnum og cla með unga og efnilega menn, verður fróðlegt að fylgjast með þeirra leik.
1.celphtitled 2.-3. CLA 2.-3.idx 4.-5. AoA og 4.-5. atlanticwave
og síðasti riðilinn
Riðill H:
Veni
pLx
In Latex
NKDH
Frekar léttur riðill fyrir veni menn og sjálfsagt auðvelt fyrir pLx menn að tryggja sér auðveldlega upp með þeim. Veni menn einfaldlega með mjög sterkt lið og ættu að rúlla þssu upp en plx með menn eins og turbo verða eina mótstaðan þeirra í þessum riðli.
1.veni 2.pLx 3.in latex og 4.NKDH