Kjánaleg svör finnst mér að miklu leiti. MVP er ekki endilega besti leikmaður liðsins heldur sá sem mestu skiptir fyrir liðið og gerir mest. Sum lið standa bara og falla með einum gaur sem kannski er mesta fragmaskínan. Sum lið byggjast mun meira á teamplay og reynslu heldur en einstaklingsframtökum og þá skiptir auðvita máli hver stýrir spilinu og hefur mestu reynsluna á bakinu. T.d. hjá okkur eru odinz og kaztro á bakvið flest plön og ákvarðarnir hjá okkur í rws og hafa sóðalega reynslu og svo eru stebbi og bjarki náttla fragtanks og svo fæ ég að vera fánaberinn í liðinu ;)
ætla samt að svara spurningunum.
Hvaða lið kemur mest á óvart/vonbrigði?
Þegar við skoðum það verðum við fyrst að kíkja hvaða væntingar eru til liðanna.
seven,rws,veni,celph,nova,dbsc,hyper,inev,foreign,ax,cla,hi-tech og foreign.cs.
seven,rws,veni og celph verða í efstu 4 sætunum. dbsc og hyper eru liðin sem annað hvort munu geta eitthvað eða ekkert. Held að væntingarnar til dbsc séu of miklar því þó þeir hafi tekið seven á invite mótinu gerist það að öllum líkindum ekki aftur. inev foreign ax cla og hi-tech eru allt lið sem komast upp úr riðlunum en eftir þá, byrja þeir að riða til falls.
kemur á óvart : ekkert.
veldur vonbrigðum : nova eins og á invite mótinu, hyper og foreign og kannski líka dbsc
Hvaða leikmaður kemur mest á óvart?
neutron