Er með til sölu eftirfarandi hluti:

Toshiba Satellite Pro M70 fartölvu með biluðum skjá og batterýi sem hleður ekki. Virkar fínt ef hún er tengd í rafmagn og anna skjá.


Er líka með turn til sölu sem inniheldur:

Örgjörvi: AMD Athlon 64 3000+ socket 754

Skjákort: Geforce 5200FX 128MB AGP

Vinnsluminni: 2x 256MB Kingston HyperX 400MHz PC3200 DDR

Harður diskur: 120GB 7200rpm 8MB Buffer Samsung diskur

Aflgjafi: 300W

Móðurborð: Chaintech VNF3-250


Er svo líka með til sölu staka íhluti

AMD Athlon 2200XP socket A örgjörva ásamt móðurborði
256MB Mushkin 400MHz DDR minni
256MB Kingston ValueRAM

Óska eftir tilboðum í þetta !

Bætt við 29. janúar 2010 - 16:02
Er líka með 19" Medion túpuskjá til sölu. Nær 100hz í 800x600