Ég var að spila á Oldies göngudeild um daginn og var bannaður af Oldies'Gamli fyrir það að ég náði ekki að hreyfa mig og hann dó af völdum grensu.
Það hefur lengi loðaða við Oldies að þeir séu mjög oft fávitar og banni fólk og kicki því fyrir að þeir eru pirraðir og ekki nægilega góðir.
Þessi viðbrögð hjá Oldies Gamli mintu mig dálítið á leiksólabarn sem fær ekki það sem að það vill.
Mig langar að spyrja ykkur hvort að þið hafið lent í svipuðum fávita skap af höndum Oldies ?
Ef svo er fyrir hvað þá og fernguð þið einhver viðbrögð frá leiksólakrökkunum um málið.
(eins og gefur að skilja þá er ég frekar pirraður yfir þessum yfirgangi og hátterni hjá þeim.)
Sjálfur hef ég verið Simnet rcon og veit að þettað myndi aldrey líðast þar. Ég hef séð fólk missa rcon réttindi sín fyrir svona hluti.
Vill samt taka það framm að ég er ekki að alhæfa yfir alla meðlimi Oldies. Þeir sem eiga þettað vita það mjög líklega þ.e.a.s ef að leiksóla heilinn þeirra ræður við að skilja svona hluti á þess að ofhitna.
Kv Eon^