er með túbuskjá sem ég fékk í láni og næ bara að setja hann í 85hz en ekki 100hz. En sá sem ég fékk hann frá var með hann í 100hz með sinni tölvu.
Hann heitir HP D8902 HP 71 17-inch Monitor driver
Veit einhver hvernig ég fixa þetta svo ég nái 100hz?