eg sa engan leik af laninu eda neitt og gat ekkert fylgst med umraedum en svona les eg allavega ur lokastodunni sem er
1. Veni
2. seven
3. celph
4. RWS
5-6. noVa & DBSC
7-8. CUC & DLIC
9. ATP
10. Hyper
Fann thetta a www.snidugt.net
1) Veni komu mer allavega faranlega mikid a ovart, spurning hvort their aettu ad nota thetta lineup i stadinn fyrir thad sem their nota online? Mjog vel gert hja theim ad vera fyrsta lidid i langan tima til ad vinna lanmot sem seven hefur maett a, reyndar las eg herna ad seven hefdu ekki verid med starting5 og fullir en blabla thad er bara metnadarleysi, vargur noob.
2) celph sonnudu ad thratt fyrir semi slok nofn i lidinu theirra tha geta their alveg nad top3 og thad synir lika hvad fearless er ottalega godur squadleader. hehehe ottalega. Skondid ad sja RWS i fjorda saeti en their hafa ekki enn nad ad sigra lan eda onlinemot a thessu ari
3) DBSC stadfestu ad their eru ekki eitthvad pug sem er skitsama. Their nadu sama saeti og noVa sem eru nu taldir vera top6 a landinu og hafa verid til i thokkalega langan tima og verid duglegir ad maeta a lan- og onlinemot. Eg hefdi buist vid noVa i top4 en Veni greinilega sterkari.
4) DLIC stadfestu ad their eru klarlega veikasti hlekkurinn i top6 a Islandi og spurning hvort their verdi top6 lengi med thessu aframhaldi. Their hafa klarlega mannskapinn i thetta en their verda ad fara ad spila af viti til ad na betri arangri a motum thar sem sterk lid maeta. CUC syndu lika ad their sucka ekki en eru heldur ekki neitt serstakir, finn arangur hja theim en their hefdu matt gera betur.
5) Hyper drulludu nu raekilega uppa bak tharna. Onefndur adili ur lidinu theirra (byrjar a U) buinn ad vera ad rakka mann nidur fyrir ad velja DBSC i lanmot qualifier og setja hyper i umspilid (hann sagdi thad ekki beint en sagdi m.a. ad hvada lid sem er, lika AoA og hogwarts, aettu frekar skilid ad vera invitad i lanmots qualifier frekar en DBSC). Nuna vill eg nu bara nyta taekifaerid til ad segja face a thig fyrir ad doubta mig, tik. ATP Stodu sig nu ekkert eitthvad gedveikt illa, fint ad vera med 9 stig thegar DLIC og CUC eru med 11 og DBSC og noVa med 13. Svona hefdi nu ekki gerst hjolli minn ef thu hefdir ekki aetlad i bio tharna fyrir longu, haa tha hefdi thetta sko verid top5 :-)
mitt alit
humm.. allar tilraunir til að skapa einhverja málefnalega umræðu fara alltaf útum þúfur herna..
veni kom örugglega mest á óvart, held að engin og ekki einu sinni við sjálfir höfðum trú a því að ná 1. sæti, hvað þá vinna 7 þrisvar. Sérstaklega eftor að hafa þurft að skipta út 2/3 leikmönnum stutt fyrir lan. Spilarin sem kom mest á óvart var án efa hebrei og zedback.
Svo með þetta 7 og að drekka þá veit ég ekki allveg.. biggi var orðinn vel kenndur þarna allavega, en tóku þeir ekki celph auðveldlega í nuke á milli nuke leiksins hjá okkur og inferno, en ég nenni eiginlega ekki að spá einhvað í því, við mætum bara á næsta lan undir veni tagginu og gerum okkar besta.
svo vill ég líka þakka admins og þeim sem héldu þetta, hrikalega smooth lan og góð aðstaða og allt það.
0