Sælir, þannig er mál með vexti ég er að fara fá mér nýja tölvu og var að spá í að fá mér bara turn og raða saman í hana en ég hef nú ekki mikið vit á þessu og væri fínt ef þið gætuð bent mér á góð skjákort og góðan örgjörva.
Ætlaði allavega að hafa í tölvunni 250 GB harðan disk og 4 GB vinnsluminni, væri fínt ef þið gætuð bent mér á gott skjákort + örgjörva og restina af þessu sulli. Ætlaði líka að reyna láta tölvuna fara ekki yfir 120 þúsund, nota hana mest í FM og canner.
PS. Mæliði með shuttle?