Ég er með BenQ flatskjá, snúrurnar eru tengdar vel en svo við minnstu snertingu kemur allt í einu “No signal input”. Þar af leiðandi deyr skjárinn og tölvan fer í fokk. Ég veit ekkert hvað er að, ég er búinn að skipta um snúru. Getiðið hjálpað mér? er að verða brjálaður.
Ég er með Geforce 9600 gt 512 mb skjákort.
Bætt við 19. desember 2009 - 14:21
Gæti þetta kannski verið tölvan? Ég var að skipta um skjákort og það heyrist stundum skrítið hljóð. Eftir að ég skipti um kort þá gerðist þetta mun oftar. :S