Fer allt eftir hvering stuta þú ert með, gömlu ryksugu gátu stutað móðurborðinu, af því þær voru með leiðandi stuta, og gátu myndað stöðurafmagn.
T.d. þú sjálfur getur gert það líka, ekki nema þú snertir kassa sjálfar og kemur í veg fyrir það að þú snértir prentplötuna sjálfa fyrst.
Þess vegna eru allir íhlutir í svona poka, til að koma í veg fyrir stöðurafmagn sem getur skemmt tölvu dótið.
Frekar fyndið finnst mér, en þetta er kaldur sannleikur.