lanið verður búið vel fyrir miðnætti á laugardeginum þar sem langa pásan í mótinu gæti verið stytt ef allir eru sammála. Það verður 2on2 mót einnig sem mun taka mjög stuttan tíma en þar eru 4 miðar á van doorn í boði (2 á mann fyrir sigurliðið). 12 lið (24 keppendur) geta skráð sig í mótið og einungis úr liðum sem komast á lanið sjálft.
Gæti verið að 2on2 mótinu verði sleppt ef það kemur eitthvað uppá en þá fara miðarnir til sigurliðsins bara, þannig að hvað sem gerist þá verða a.m.k. 4 (kannski fleiri) miðar á sander van doorn til vinnings á laninu.