Já sælir HalfLife-menn
Ég hef ákveðið að selja elskuna mína þar sem ég hef lítið sem ekkert að gera við hana lengur. Hún er í toppstandi, nokkuð köld, skjákortið hefur ALDREI farið á 100% vinnslu, örgjörvinn keyrir IDLE á svona 37 gráðum á celsius, hef keyrt Ubuntu/FreeBSD á henni undanfarið ár.
Einnig er ég að selja hreint út sagt frábæran skjá, góða leikjamús og góða músamottu.
Þessi tölva á að vera draumur yfirklukkarans. Er með góðu móðurborði til yfirklukkunar, örgjörva sem menn eru að setja leikandi í 3-3,2GHz(25-33% aflaukning) og minni sem eru góð til yfirklukkunar.
Tölvan:
Móðurborð: Gigabyte P35-DS3R - 4xDDR2, 8xSATA2, PCI-E
Örgjörvi: Intel Core 2 Quad Q6600 @ 2,4GHz - 8MB cache
Vinnsluminni: SuperTalent 4GB kit (2x2GB) - DDR2, 800 MHz, 5-5-5-15
Skjákort: eVGA NVIDIA GEFORCE 8800GTS(G92) 512MB - 1940/670MHz
Harðir diskar: Tveir Seagate Barracuda 320GB - Annar er SATA og hinn er IDE
Diskadrif: SonyNEC AWG-170 18x DVD±RW skrifari SATA - svartur
Örgjörvakæling: Zalman CNPS9500 LED - Fanmate 2 viftustrýring
Kassavifta: Antec 12cm hljóðlát með hraðastýringu
Aflgjafi: Mushkin 580W (glænýr) - Modular
Kassi: ATOP X-Blade gaming kassi
Jaðarbúnaður:
Skjár: Samsung 226BW - 22", 1680x1050, 2ms(GTG), 700:1 (DC 3000:1), 300cd/m2, DVI(HDCP) og Analog tengi, WSXGA+
Mús: Razer Diamondback 1600dpi optical
Músamotta: Steelpad QcK - 320x285mm
Boð í turninn, mús og músamottu byrjar í 75þúsund
Boð í skjáinn byrjar í 35þúsund
Stefni á að vera búinn að selja tölvuna eftir næstu helgi (10 daga).
TILBOÐ ÓSKAST Í PM!!!