ok,
ég var að fá 21 tommu hewelett packard p1100 túbuskjá og þegar ég tengi hann við tölvuna mína þá eru svona búngur inn í skjáinn á myndinni á hliðunum þannig ég fer í pinchusion stillinguna á skjánum til að laga það en það er eins og hún virki ekki, ég breyti stillingunni en myndin á skjánum breytist ekkert hjá mér heldur er ennþá bara með þessar búngur á hliðunum.
Ég er með NVIDIA GeForce 7100 skjákort
Þarf ég að stilla skjákortið eitthvað?
eða gæti snúran bara verið ónýt?
Fyrir fram þakkir
P.s. skjárinn virkaði vel fyrir 3 dögum en í annari tölvu