Lið í DoD á Skjálfta 1 | 2002
Mér þætti vænt um að fá liðin uppgefin frá ykkur svo ég hafi einhverja hugmynd um hvað þau eru mörg. Ég er að tala um þau lið sem voru skráð sérstaklega og svo þau sem menn eru að búa til á mótsstað til að keppa í einhverju á föstudeginum.