Við hjá sniðugt erum að halda onlinemót. Það geta 16 lið skráð sig og það verður spila single elimination sem þýðir að ef þú tapar þá ertu úr. Allir leikirnir verða spilaðir í Best of Three og reglurnar koma á huga á næstu dögum. Skráð lið eru:
RWS
Veni
CC
STA
Cadre
Ninjas
SCUBA
aim.it
fractioN
ax
Svo eru meðal annars dlic og sharpwires vonandi að fara að skrá sig.
En já það verður randomað í alla leiki, en það verður gert á #snidugt.onlinemot á ircinu um leið og 16 lið eru búin að staðfesta þátttöku með að senda steamID's og nicks af a.m.k. 5 leikmönnum. Það má alltaf bæta og taka úr leikmenn en nánari reglur eru væntanlegar á huga.is.
Erum ekki með neina síðu undir mótið eins og er en ég veit ekki hvort hún mun koma upp, ef ekki þá verður bara notast við huga.