Missti orkudrykk á músina mína en allt virkar á henni nema að scrolla upp og niður. Er búinn að googla þetta fram og til baka en ekkert virkar! Eruð þið með einhver ráð eða þarf ég að fara með hana í viðgerð??

Bætt við 12. ágúst 2009 - 20:23
reyndar kom það inn eftir að ég var búinn að blása á scrollið svo datt það út aftur. Svo kom scrollið inn áðan og það virkar núna. Það dettur greinilega út og kemur svo aftur inn.
EDGE´´