Já, til hamingju DCAP, þið stóðuð ykkur frábærlega .. þið áttuð skilið að vinna, það er nú ekki alltaf hægt að vinna .. en þetta var snilldar leikur hjá ykkur.
Ég vill einnig þakka öllum sem áttu þátt í þessu móti .. þetta var mjög gaman og ég skemmti mér konunglega, vonandi verður næsta mót í CS 1.0 (eða jafnvel nýrra).
Sjálfur er ég að spá í að hvíla mig þar til CS 1.0 kemur .. en maður lætur samt sjá sig eitthvað =]
Happy fraggin everybody.
[TVAL]Spaz