Jæja þá er komið að þessu, uppáhalds fíflin ykkar byrja að spila í kvöld. Riðillinn byrjar kl 19:00 og klárast væntanlega á milli 23:00 og 00:00.

Mótið virðist vera að ganga vel fyrir sig og lítið um seinkanir, allavega miðað við það sem ég horfði á í morgun.

Þetta er auðvitað skylduspecc og ég býst við að sjá ventpartý út um allt eins og handboltalandsliðið væri að spila. Annars megiði búast við þessum í heimsókn að spánarferð lokinni…

http://i32.tinypic.com/k52rt.jpg

Seven Schedule þann 23. júlí:

Seven vs TBH kl 19:00
Seven vs Millenium kl 20:10 <- One To Watch
Seven vs Bussifuori kl 21:20

Ip's eru ekki komin ennþá og koma í ljós rétt fyrir leik.
Aftur á móti spilar sama liðið yfirleitt á sama server miðað við leikina í morgun. Þannig líklegast er að leikirnir fari allir fram á servernum/hltv-inu sem er á TBH leiknum.

Ef ég man rétt sögðu strákarnir við mig að Millenium yrði erfiðasti riðlaleikurinn en þeir kannast við þá ásamt TBH sem ætti að verða skemmtilegur líka. Ég veit hinsvegar ekkert hvaða lið Bussifuori er en þetta eru einhverjir spanjóla mexíkana portúgalar sem eiga ekki von á góðu.
Einsi mexican gæti vitað meira um það.

Ég pósta öllum IP's/seven slúðri frá spáni hér að neðan og á #seven @ IRC

Annars er ég viss um að eSports.is drengirnir pósti þessu líka á sína síðu ef ég faila hart.

Happy Speccing