Er að lagga þrátt fyrir gott ping
Þegar ég er að spila CS eða bara netleiki þá lagga ég þótt ég sé með svona 20 í ping, stundum meira, stundum minna. Ég hef prófað að beintengjast, það gerði lítið sem ekkert, svo fór ég á lan hjá vini mínum og þegar ég fór á public þar á laggaði ég ekki neitt. Ég skil ekkert í þessu, vitiði hvað ég get gert? P.S. ég er held ég með “Bestur” hjá Símanum