svona er mál með vexti: þegar ég er búinn að spila counter-strike í svolítinn tíma, þá frýs tölvan (1,4GHz, 512 RAM, TNT2, win2k) alveg (ekki bara leikurinn) og sennilega gerist þetta í öllum leikjum. ég er með nýjustu detonator driverana (XP-2000) og er nýbúinn að formata annan harða diskinn minn (á tvo, en þessi sem ég formataði var í tómu rugli). ef einhver hefur hugmynd um lausn á þessu máli þá væri það mjög vel þegið ef hann gæti sagt mér frá henni.
með fyrirfram þökk,
phrenic :)