Ég hafði alveg sterkan grun um að þetta yrði algjört rugl, ég var búinn að spyrja aðalgaurinn bakvið þetta á irkinu fyrir mótið hvernig hann ætlaði að keyra þetta mót áfram, þá sagði hann að það yrðu svona 2-3.
Ég reyndi að telja honum trú um að það gengi aldrei, en hann var frekar viss á því að þetta myndi ganga upp.
Kemur í ljós að hvorki voru nægilega margar servervélar(eða ílla settar upp w/e) , og mannskapurinn sem var að sjá um lanið var langt frá því að vera nægilegur.
Ef það hefði ekki verið fyrir hjálp Willa Delux, BMP Simnet gaursins, Gaulza og egils eth þá hefðum við alveg eins getað farið heim á föstudagskvöldið.
Sem er grátlegt, því að aðstaðan þarna var frábær, innranetið theoretically átti að vera fínt, og rafmagnið var 100%.
Svo voru keppnirnar allar keyrðar nánast áfram af fólkinu sme að mætti á lanið, enda voru winnersbracket/losersbracket oft búnir að spila langt á undan hvort öðru.
Og skulum ekki gleyma kvenkyns hundinum á admin borðinu, sem að tókst að fokka upp loka stöðu riðlanna, og sagði mönnum bara að halda kjafti.
En í heild þá heppnaðist þetta lan vel, góð mæting, hellingur af skemmtilegur leikjum. Vonandi verður þetta haldið aftur við tækifæri, menn þá búnir að læra af reynslunni :)
P.S
Lærið að fokking ganga vel um klósett þarna lanógeðin ykkar, og hættið að hreinsa lummur í vaska og skola ekki vaskinn eftir ykkur. Ógeðslegu lummuógeð!!