Er sjálfur að fara að fjárfesta í HD595 eftir að hafa átt HD555 og HD215, það er einfaldlega tærari hljómur í því og þau eru þægilegri en fyrrnefnd heyrnatól imo.
Getur sjálfur farið uppí PFAFF með geisladisk og fengið að prófa þau, finnur strax hvað þetta er þægilegt og tært.
HD595 eru einnig opin svo að bassinn er mun betri.
Segja samt flestir að það sé ekki þess virði í verðmuninum að fara úr HD515 í HD595 ef að þú skoðar reviews sem að fólk hefur gert sjálft á HD515/555/595.