Það sem virðist hafa klikkað hjá þeim sem gerðu þetta var að fara ekki milliveginn í að gera mapið meira jafnt..
cbble er bara CT map dauðanas og forge er bara terr map dauðans, þannig að það í raun skiptir engu hvort mapið er sett það verður alltaf einn half sem er mun léttari og það gerir mót mun leiðinlegri útaf það er ekki auðvelt að fá momentum aftur eftir 13-2 eða 14-1 tap, og þá oftast tapast 1st round og allt farið í fuck…
Fannst forge alveg awesome fyrst þegar ég skoðaði það en þegar það spilað kemur þetta í ljós sem ég benti á…
Annars styð ég að hvorugt mapið verði spilað á mótinu og íslendingar taki de_russka upp, það er aftur á móti mjööög fínt map og alls ekkert biased og bara mjög flott map í alla staði …
Myndi fýla í tætlur að cycle yrði svona by default
dust2
nuke
inferno
train
tuscan
russka
en þetta verður seint, en allavegana eru rökin mín gáfuleg, forge og cbble eru of one-sided möp til að þau séu skemmtileg fyrir mót ;)