VAC er “Valve Anti-Cheat” og herjar á þá sem detta í hug að svindla. “s.s þeir geta ekki rassgat án þess að fá aimbot, speedhack,wallhack o.s.f.”
Og veistu hvað það besta er. VAC hjá steam tekur Chace af leikjum sem fólk er að spila og geymir þá á serverunum hjá sér. þannig að þeir sem voru að svindla, og formöttuðu tölvurnar sínar til að hreinsa allt út og byrja aftur… hehe þeir starta uppaf sama account og VAC þekkir þá alveg um leið.. les hvað fæla þeir voru að nota áður og bannar þá strax.
Eins og ég segi.. ég elska VAC ;)
s.s ef þú svindlar svo mikið sem einusinni.. bara einhverntíman.. þá máttu bóka að það verður lokað á accountinn þinn þegar það kemst upp.. eða þegar VAC er komið með nákvæmlega þetta hack inní gagnagrunninn sinn.
Bætt við 8. maí 2009 - 02:34
stimpill.. það kostar að svindla.
núna þarftu að kaupa nýjan account til að verða ekki bannaður aftur :/
hell jehhh :Þ