Vitanlega vegna þess að langflest forrit sem eru eitthvað configguð á lyklaborð eru configguð fyrir qwerty.
Svo ertu ekkert að græða neinn ofboðslegan hraða á því að nota dvorak, ef dvorak væri svona rosalega gott þá væri það löngu búið að taka yfir á þessum rúmlega 70 árum sem það hefur verið til.
Ef maður lærir á dvorak lyklaborð en ekki qwerty þá finnst mér það ekkert athugarvert, en að skipta úr qwerty yfir í dvorak er frekar spes.