skal gera það í kvöld þegar ég hef tíma :)
Bætt við 4. maí 2009 - 20:26
eða bara núna…
örgjörvinn er til í einni búð sýnist mér og þar er hann á 20.000. Skal gefa þér að það sé bara 40% verðdrop á honum og þá er hann á 14.000.
móðurborðið hef ég ekki hugmynd um…kannski 15.000
vinnsluminnið nýtt á 5.750, notað á max 4.000kr.
skjákortið finn ég ekki í fljótu bragði en skal kvitta undir svona 20.000 á það.
HDD á alveg max 3-4.000 kall.
skjárinn verðlaus.
tek það fram að ég leitaði ekki að ódýrasta verðinu, fann bara eitthvað. Verðin eru miðuð við að þú hafir notað þetta mjög lítið en ef þú ert búinn að vera að nota þetta í hátt í heilt ár þá eru verðin mun lægri.
Ég mundi segja að svona 50-60k fyrir þessa tölvu er í lagi þar sem ég er ekki alveg með skjákortið og móðurborðið á hreinu, en þú ferð ekki mikið hærra en 60k með hana. Alveg max 65k ;)
Góðar stundi