ég á í miklum vandræðum að komast í að spila cs 1.6 aftur.. út af það er eins og sé 1 stór lagspike að spila leikinn.. samt 10-20 ping, cl_uperate og cl_cmdrate í 101 og allt þannig rétt stillt, líka þegar setti inn cpl gui, hef prufað að uninstalla leiknum af steam og downloada aftur, enn eins.. hef aldrei lent í þessu áður
s.s. þegar er að reyna að hlaupa áfram og þá get ég ekkert hreyfst áfram, síðan eftir 3 sek hleypur maður eins og roadrunner s.s. skýst áfram pínu áfram , hef ekki hugmynd hvað þetta er, var meiraðsegja einu sinni ásakaður um speedhax út af þessu og hótaður kicki :S
Allir aðrið Valve og Steam leikir runna no problem, bara Counter-strike 1.6 :S
•