Get ekki spilað nokkra leiki
Um daginn fékk ég Half-Life pakka með sex leikjum og ég er búinn að vinna Half-Life, Blue-Shift og Opposing-Force en ég get ekki spilað hina leikina (Day one, decay og Uplink). Ef ég ætla að fara að spila Half-Life 2 er einhver mikilvægur partur af sögunni í leikjunum sem ég get ekki spilað?