hef heyrt það, en þá er það ekki vegna galla í myndbandinu hjá media.efnet.is, heldur hjá sjálfum notandanum, þar sem honum vantar plugin fyrir hina og þessa playera, því að media.efnet.is spilar í þeim playerum sem myndbandið er uploadað í.
Það eru ansi margir sem geta horft á myndböndin á meðan aðrir geta það ekki. Þegar mönnum er bent á þetta, þá uppfæra þeir playerana og geta þ.a.l. skoðað myndböndin.
Síðan er hægt að downloada myndbandinu og þá er hægt að horfa í þeim playerum sem menn vilja.
Það var farið á þessa leið til að fullgæði haldi sér á myndbandinu, en gæðin eru aldrei góð í gegnum flash player líkt og er á youtube.