úff.. ég veit að þetta hljómar kannski einkennilega en hérna kemur þetta:

Það er hægt að þola kjaft og bögg og allskonar vitleysu á serverum en þegar fólk er farið að gera grín að nikkum fólks í örvæntingu sinni þá er ekki í lagi! Þessi ,,Menning“ okkar hefur gengið mjög vel fram að þessu og hef ég ekki yfir miklu að hvarta en frá því að nýja og flotta betan okkar kom út hérna fyrir einhverjum dögum þá hefur þetta versnað til muna. Eg hef oft fengið skot á mig sem mér er alveg sama um s.s. þú sökkar þú hefur leiðinlegan leikstíl þú ert ömurlegur og djös kampari o.s.frv. en þetta er einhvað sem mar hefur ekkert verið að veita athygli.

Eg kom glaður og saddur inná server rétt í þessu þar sem fullt var af fólki í sýnilega góðu skapi og allt í fína barasta. Eg byrja að spila og gengur ekkert alltof vel í byrjun en tek svo smá spree og axis fer að pusha fram og ég næ nokkrum fröggum án þess að drepast og þá kemur einsog þruma úr heiðskýru lofti þessi setning frá efsta manninum á servernum: ,,ööö.. MaximumBONER er ljótasta og fáránlegasta nikk sem ég hef séð!!!” … Eg nottla bara ,,ha?“ og segi gaurnum nú að fara að vara sig og þá fer hann bara að vera með stæla og snýr útúr.

Eg veit að þetta er kannski ekki endilega mjög þroskað nikk en þetta er nikk sem ég var að nota þegar ég var að spila Doom og seinna Quake 1 þegar ég var 8 ára eða einhvað og hef haldið við í öll þau rúmlega 9 ár síðan það var. Eg veit það að þessir gaurar voru ennþá í bleyju þegar ég var að byrja að spila en þetta finnst mér samt alveg óþarfi sérstaklega hjá manni í ört stækkandi klani sem er að berjast fyrir virðingu. Þessi einstaklingur hefur nú allavega misst mína virðingu…

Eg er ekkert endilega að segja að það eigi að aflífa fólk sem lætur svona en etta er frekar beiðni til ykkar í yngri kantinum (og ykkar sem eruð bara ekki þroskaðri en það) að a.m.k. virða rétt manna til þess að velja sér Viðurnefni við hæfi án þess meika comment á það.

Aldrei myndi ég koma t.d. ,,Öööhhöööhh Viggi bbf3 er asnalegt nikk!” bara útaf því að hann fraggaði mig tvisvar. Spariði fleimið ef ykkur finnst þetta vera einhvað óeðlilegt þá skuluð þið bara skoða næsta póst og sleppa því að svara.

P.S. Ef að fólk er að koma með svona comments er þá í lagi að vara menn við með rcon say og seinna sparki í aumann bossa? <br><br><center>[$nuff*b0ner]/n0z72um.mp3 (CS / HLDM)
____________________________________________________
[-=HB=-]MaximumBONER (DoD)
Gyrtur (UT)</cente