BFV: Quantum
Overflow
Nýlega eftir að ég fékk mér adsl þá hef ég lent í vandræðum með cs og dod. Oft eftir svona 3-4 round þá fer pingið hjá mér upp í svona 300 og ég get ekki keypt né séð hverjir eru að drepast. Svo dett ég út af servernum og það stendur að ég hafi overflowast. Ef ég reyni svo að fara á desktopið þá frís talvan. Scandisk fer í gang og ef ég reyni að fara í internet gams þá kemur upp texti um að einhver file hjá mér sem geymir alla serverana mína inn á sé með galla í sér. Hjálp!