Síminn auglýsir leikjaþjóna sína ekkert, þegar þú kaupir nettengingu þá er hvergi minnst á að síminn bjóði upp á leikjaþjóna fyrir viðskiptavini sína.
Þessu er haldið uppi útaf áhuga hjá starfsmönnum símans.
Vælukast? Ég er að segja mína skoðun á þessum þræði.
Well er það ekki hlutverk rcona að stjórna serverunum og halda þeim sem þægilegustum og vinsælustum?
Það hefur sýnt sig að leikjaþjónar tæmast þegar að ‘óvinsæl’ möp eru.
Þetta eru íslenskir cs spilarar, auðvitað eru þeir að kvarta. Annars hefði ég ekkert á móti því að hafa einn server sem væri bara með ‘öðruvísi’ maps. (mill, cbble, train, fire, prodigy, piranesi, etc.)