Vegna sífellra brota á reglunni sem varðar skráningu leikmanna þá verður tekið mjög hart á henni.

Ef einhver leikmaður spilar sömu umferð með öðru liði tvisvar þá fær hann bann út þetta mót og báðir leikirnir sem hann spilaði tapast. Segjum að Vargur spili 1. umferð með Seven í 1. deild og líka 1. umferð með Cuc í 2. deild þá tapa cuc og seven 16-0 og vargur fær bann út mótið.

Ef þið gleymið að afskrá ykkur úr liði þegar þið skráið ykkur í nýtt og spilið leik með liði sem er ekki búið að skrá ykkur tæknilega í GEGNUM EMAIL onlinemot@snidugt.com

Fariði nú að ákveða hvaða liði þið eruð í, velja ykkur 1 lið og vera bara í því

Bætt við 8. janúar 2009 - 22:15
Já einmitt ef þið gleymið að afskrá ykkur og spilið með öðru liði þá fáiði líka bann út mótið og liðið sem þið voruð ekki skráðir í (eða skráðir í en skráðir í öðru líka) tapa öllum leikjunum sem þið spiluðuð.