Núna eru aðeins 8 dagar í Deildin invite.cup og sama með skráninu í Deildin open.cup.

Allar umferðir eru komnar á netið, http://deildin.sniper.is og geta lið skoðað allt þar, en eins og kannski margir hafa tekið eftir, þá verður spilað í invite.cup Best of 3(bo3).

Fyrir þá sem vita ekki hvernig það virkar, þá eru spiluð 2 möpp og ef það er jafnt 1-1 þá er spilað þriðja mappið.

Þau lið sem eru skráð í mótið, inviet.cup eru:
- ANBU (riðill B)
- AoG (riðill B)
- cuc (riðill A)
- celphtitled (riðill B)
- dlic (riðill A)
- newtactics (riðill A)
- nova (riðill A)
- rws (riðill A)
- sharpwires (riðill B)
- seven (riðill B)


Fyrsta umferð mun líta svona út:
Riðill A: 12. janúar - 15. janúar.
cuc vs. nova
newtactics vs. dlic
rws situr hjá

Riðill B: 12. janúar - 15. janúar.
ANBU vs. sharpwires
AoG vs. celphtitled
seven situr hjá

Það möp sem verða spiluð eru:
- de_inferno
- de_cpl_mill
- de_cbble (sem 3 mapp)

_______________________________________


Skráning í Deildin open.cup mun fara framm á email, deildin-skraning@visir.is.
Þar vil ég fá að sjá nick og steamid hjá minnstakosti 5 leikmönnum og mun alltaf vera hægt að bæta við leikmanni 24 tímum fyrir leik, sama gildir með invite.cup.
Það komast aðeins 24 lið að.

Maplisti og umferðir eru líka komnar inná síðuna fyrir open.cup.

Einnig vil ég minna á gatherið sem er í gangi á ircrásinni hjá okkur, #Deildin - Getið skoðað score listann á http://deildin.sniper.is/gather.php
Ég skora alla á að koma og taka þátt.

Kv. Guðni Agnar (GudniR33)

#Deildin
http://deildin.sniper.is