Ég er mjög ósáttur með eitt í CS leiknum mínum: Kallinn heldur alltaf á byssunni með vinstri hendinni. Ég vill fá hann til að halda á henni með hægri. Veit einhver hvernig á að breyta þessu. Síðan ég fékk leikinn höfum við vinir mínir verið að pæla í þessu á full en núna erum við alveg stopp.
Það yrði frábært ef einhver gæti hjálpað mér (okkur)!