Ég er staddur i queer stöðu varðandi með netið á heimilinu,
ég get ekki haft lansnúru vegna heimilisreglna sem þýðir að ég þarf að sætta mig við þráðlaust net.
Til þess að létta mér óþægindi og pirring þá vantar mig fínt loftnet á þráðlausa kortið mitt.
Ég er á 2.2dBi loftneti sem er alveg ágætt, er að ná Excellent i signal
og fínan dl hraða samtsem áður er þetta allt unstable, ég fæ laggkippi reglulega sem getur kostað mann round.

Nú spyr ég ykkur sem hafa vit á þessu, og líka þá sem eru með lausn á vandanum mínum en þeir sem ætla að svara þessum korki með lausn sem hljómar svona “fáðu þer lansnuru” þá skulu þeir vinsamlegast fara áþessa slóð www.snarsamkynhneigdurhuganotandi.com og skráir sig á spjallið.

Ég var að spá í þessu loftneti: http://tolvulistinn.is/vara/10559 rúmar 8þkr. Og ég spyr:
Mun þetta loftnet leysa vandamálið mitt þ.a.s minka laggkippina mína til muna, ég er ekkiað seigja að ég eigi ekki að lagga
Því ég skil að þráðlaust net er mun unstable-ara en kapall,
eina sem mig vantar er lausn á að styrkja netið mitt svo að ég get spilað online ásættanlega.

Ég vil afsaka allar stafsetningar villur svo það er engin þörf á að leiðrétta þær hér fyrir neðan.
[cc]hj0rtur_