Núna um miðjan janúar, eða nánar tiltekið, 12. janúar 2009, mun byrja onlinemót, eða reynar invite mót, þar sem 8 liðumer invite-að.
Það lið sem hafa verið invite-að í þá keppni eru:
- nova
- cuc
- dlic
- anbu
- newtactics
- rws
- sharpwires
- seven
Seven eiga enn eftir að ákveða sig hvort þeir vilja taka þátt eða ekki.
Ef ekki, þá verða sharpwires boðið í staðinn.
- Hvernig verður mótið?
Mótið verður 1 riðill og svo 8 liða brackets.
Eftir því hvernig liðunum gengur í riðlinum verður þeim raðað í brackets.
Engin verðlaun eru ákveðin. En það gæti vel verið að það verða einhver.
En annað þar sem gerist 12. janúar 2009.
Þá byrjar skráning í online mót fyrir “almenning”
Það fer allt eftir því hvernig þátttaka verður, hvernig mótið verður, 4 lið í riðli 5-6 riðlar? það er góð spurning.
Það verða svo spiluð winners og loosers brackets.
En seinnameir verður sagt hvernig þetta verður, skráning og fleira.
Heimasíðan okkar fer að koma upp vonandi bráðum og allar upplýsingar munu hanga þar inná.
Endilega komið með spurningar.
Kv. Guðni
#Deildin
Bætt við 25. desember 2008 - 23:43
Ef ekki, þá verða sharpwires boðið í staðinn.Ég meina, það koma 2 lið til greina sem munu koma í staðinn.