úrslit losers 25. des
De_Name3
#3 Hamingja - #4 Knocked Out
Spennandi leikur, Hamingja sigruðu CC í tæpum inferno leik eins og flestir bjuggust við á meðan Knocked Out tóku Custodians. Þetta verður mjög spennandi leikur en Knocked Out eru búnir að standa sig gríðarlega vel t.d. með 22-20 tapið gegn Team26. ReaN og Reynz1 eru reyndar farnir úr KO yfir í cG þannig að það verður stór missir, spurning hvernig þeim gengur án þeirra.
Þetta virkar þannig að það er hnífað, liðið sem vinnur hnífafightið ræður hvort liðið nefnir 3 möpp (verða að vera möpp sem eru búin að vera spiluð í mótinu + cbble og strike og tuscan og forge). Hitt liðið sem nefnir ekki möppin þarf að velja 1 af þeim þremur sem fyrra liðið nefnir.
Svo verður einfaldlega spilað í mappinu sem verður fyrir valinu með hnífafighti og öllum venjulegu reglunum.
Ég vill minna á skráningu í deildarkeppni #snidugt.onlinemot á irc en liðin sem eru skráð í hana eru:
CC
Catalyst
Bad Company
Endurance
GL & HF #SNIPER.IS #SNIDUGT.ONLINEMOT #SNIDUGT.COM
Bætt við 24. desember 2008 - 00:40
Gleymdi auðvitað að nefna það að deadlineið á leikjunum í source hefur verið fært.
Úrslit losers (þessi leikur) 28. des deadline
Úrslit losers (2) 2. jan deadline
ÚRSLIT 4. jan deadline